Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvort sem er ao
 
framburður
 1
 
 í öllu falli, óháð þessu
 dæmi: ég týndi húfunni minni en hún var hvort sem er gömul og slitin
 dæmi: hann tók uppsögninni vel og sagðist hafa ætlað að hætta hvort sem var
 2
 
 annað hvort ( ... eða)
 dæmi: skýrslunni má skila hvort sem er á pappír eða í rafrænu formi
 dæmi: samskipti fólks eru mikilvæg hvort sem er á heimili eða vinnustað
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík