Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvort heldur - eða st
 
framburður
 samtenging, fleyguð aðaltenging, notuð með tveimur hliðskipuðum liðum til að tákna tvo innbyrðis útilokandi möguleika
 dæmi: þar er mikið úrval, hvort heldur þú leitar að skáldsögum eða fræðiritum
 hvort sem - eða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík