Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvor annar fn
 
framburður
 óákveðið fornafn
 um tvo eða tvennt
 1
 
 (gagnverkandi fornafn; um tvo eða tvennt) - tvíyrt fornafn; báðir liðir beygjast (sbr. "hvor" og "annar") en sambeygjast ekki; "hvor" lagar sig að frumlaginu en "annar" stýrist af sögn eða forsetningu
 dæmi: kettirnir bitu og klóruðu hvor annan
 dæmi: vinirnir lofuðu hvor öðrum að skrifast á
 dæmi: þær brostu vinsamlega til hvor annarrar
 dæmi: bræðurnir höfðu mikinn félagsskap af hvor öðrum
 2
 
 hvor ... annar
 gagnverkandi fornafn; um tvo eða tvennt
 dæmi: þær urðu fyrir miklum áhrifum hvor frá annarri
 dæmi: þeir kinkuðu bara kolli hvor til annars
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík