Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvort st
 
framburður
 samtenging í spurnaraukasetningu (með framsöguhætti eða viðtengingarhætti)
 dæmi: láttu okkur vita hvort hún er ánægð
 dæmi: hann sagði ekki hvort þetta væri rétta aðferðin
 dæmi: hefurðu athugað hvort kertin fáist í búðinni?
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík