Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvor tveggja fn
 
framburður
 beyging
 óákveðið fornafn
 um tvo eða tvennt
 (um tvennt sem er annaðhvort óteljanlegt eða hvort um sig í fleirtölu) bæði annað og hitt - (tvíyrt fornafn; síðari liðurinn er yfirleitt óbeygður og oftast er fornafnið notað í hvorugkyni eintölu)
 dæmi: hvorir tveggja tónleikarnir hefjast klukkan átta
 dæmi: þá var skipuð nefnd með fulltrúum hvorra tveggja, atvinnurekenda og launþega
 dæmi: ekki var enn vitað hvort um væri að ræða hraun, gjósku eða hvort tveggja
 dæmi: hvort tveggja gæti verið skemmtilegt, að fara í útilegu eða eyða helginni í sumarbústað
 dæmi: honum bauðst bæði að fara í bíó og í leikhús en hann hafnaði hvoru tveggja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík