Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvæsa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 gefa frá sér hvæs, raddlaust illskuhljóð
 dæmi: kettirnir hvæstu hvor á annan
 2
 
 tala reiðilega
 dæmi: snáfaðu burt, hvæsti hann
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík