Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hylki no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (lítið) ílát, oft sívalt, til að geyma í vissa smáhluti, t.d. gleraugu
 [mynd]
 dæmi: hylki utan um tannburstann
 2
 
 sívöl löng pilla, lyfjahylki
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík