Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hyggja no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 viðliður í samsetningum um hugarástand, fræði- og skoðanastefnur o.fl.
 dæmi: einstaklingshyggja samfélagsins
 dæmi: peningahyggja auðvaldsins
 dæmi: vísindahyggja nútímans
 2
 
 hugur, vit
 að minni hyggju <er þetta rangt>
 
 að mínu áliti, eftir því sem ég best veit er þetta rangt
 dæmi: að minni hyggju komumst við ekki þangað á einum degi
 hafa <þetta> í hyggju
 
 hafa áform um þetta
 dæmi: hún hefur í hyggju að gefa út endurminningar sínar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík