Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvöt no kvk
 
framburður
 beyging
 persónuleg þörf sem stefnir að ákveðnu marki
 dæmi: þessi rógburður er sprottinn af illum hvötum
 dæmi: hvaða hvöt fær menn til að veiða fugla?
 <skrifa blaðagrein> af eigin hvötum
 
 skrifa blaðagrein að eigin frumkvæði eða löngun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík