Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

takmarkaður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tak-markaður
 form: lýsingarháttur þátíðar
 1
 
 sem hefur takmörk, efri mörk, hámark
 dæmi: fjöldi þátttakenda á námskeiðinu er takmarkaður
 dæmi: plássið í húsinu okkar er mjög takmarkað
 2
 
  
 sem skortir vit eða skynsemi, vitlaus
 dæmi: hún er svo takmörkuð að hún getur aldrei skilið þetta
 takmarka
 takmarkast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík