Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

taka no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að ná e-u á vald sitt
 dæmi: taka borgarinnar fór friðsamlega fram
 2
 
 kvikmyndataka
 dæmi: tökur á myndinni standa yfir
 3
 
 lögfræði
 það að taka sér til eignar það sem ekki er í eign annarra
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík