Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

takmörk no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tak-mörk
 1
 
 (ósýnileg) markalína sem greinir að tvö svæði
 dæmi: takmörkin milli hreppanna tveggja eru við ána
 2
 
 lína sem ekki má fara yfir, skorður
 það eru takmörk fyrir því <hvað hægt er að leggja á sig>
 þekkja takmörk sín
 <græðgi hennar> á sér engin takmörk
 <hraða flugvéla> eru takmörk sett
 takmark
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík