Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gagngert ao
 
framburður
 orðhlutar: gagn-gert
 með það að markmiði, í þeim tilgangi
 dæmi: húsið var reist gagngert fyrir bókasafnið
 dæmi: hún fór inn í búðina gagngert til að stela
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík