Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gagnrýni no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: gagn-rýni
 samsetningar: 5|-| blaða-gagnrýni |n f| 5|-| bóka-gagnrýni |n f| 5|-| heimilda-gagnrýni |n f| 5|-| kvikmynda-gagnrýni |n f| 5|-| list-gagnrýni |n f| 5|-| menningar-gagnrýni |n f| 5|-| myndlistar-gagnrýni |n f| 5|-| texta-gagnrýni |n f| 4|?| tónlistar-gagnrýni |n f| 5|-| þjóðfélags-gagnrýni |n f| ---- 5|-| gagnrýnis-atriði |n n||svið:| 5|-| gagnrýnis-auga |n n||svið:| 5|-| gagnrýnis-augu |n npl||svið:| 5|-| gagnrýnis-leysi |n n||svið:| 5|-| gagnrýnis-rödd |n f||svið:| 5|-| gagnrýnis-verður |adj 0||svið:|
 1
 
 umsögn um t.d. bók eða listviðburð, og mat lagt á það
 dæmi: bókin hefur fengið neikvæða gagnrýni
 2
 
 aðfinnslur um e-ð, tal um galla e-s
 dæmi: hún er viðkvæm fyrir sjálfri sér og þolir enga gagnrýni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík