Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gagnstæður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: gagn-stæður
 öfugur við e-ð annað, andstæður
 dæmi: bíllinn kom úr gagnstæðri átt
 dæmi: hún varð ekki reið heldur hið gagnstæða
 dæmi: stefna ríkjanna er gagnstæð hagsmunum okkar
 gagnstætt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík