Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gagnrýnandi no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: gagnrýn-andi
 1
 
 sá eða sú sem (opinberlega) gagnrýnir/finnur að mönnum eða málefnum
 dæmi: hún er einn ákafasti gagnrýnandi nýju laganna
 2
 
 sá eða sú sem starfar við að skrifa umsagnir um bækur, listaverk og listviðburði (fyrir fjölmiðla)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík