Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gagnrýna so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: gagn-rýna
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 segja kost og löst (á e-u) og fella dóm
 dæmi: hún gagnrýnir kvikmyndir fyrir dagblaðið
 2
 
 tala um galla (e-s), finna að (e-u/e-m)
 dæmi: hann gagnrýndi mig fyrir skort á háttvísi
 dæmi: stjórnvöld hafa verið harðlega gagnrýnd
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík