gagnrýninn
lo
hann er gagnrýninn, hún er gagnrýnin, það er gagnrýnið; gagnrýninn - gagnrýnari - gagnrýnastur
|
|
framburður | | beyging | | orðhlutar: gagn-rýninn | | samsetningar:
5|-| ó-gagnrýninn |adj 0| | | sem efast og dæmir og tekur afstöðu út frá greiningu sinni | | dæmi: gagnrýnin hugsun | | dæmi: við verðum að horfa gagnrýnum augum á ástandið | | vera gagnrýninn á <ríkjandi kynjaímyndir> | | vera gagnrýninn í hugsun |
|