Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gagnger lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: gagn-ger
 sem spannar mikið, vandlegur
 dæmi: gagngerar endurbætur hafa verið gerðar á leikhúsinu
 dæmi: áætlun flugfélagsins verður tekin til gagngerrar endurskoðunar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík