Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gabb no hk
 
framburður
 beyging
 það að gabba e-n, blekkja á stríðinn hátt
 dæmi: það var sniðugt gabb í blaðinu fyrsta apríl
 dæmi: þetta var gabb, það var enginn eldur þegar slökkviliðið kom að
 gera gabb að <honum>
 
 stríða honum, gera gys að honum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík