Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

föstudagur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: föstu-dagur
 6. dagur vikunnar
 á föstudaginn
 
 1
 
 næsta föstudag
 dæmi: ég verð ekki í bænum á föstudaginn
 2
 
 síðasta föstudag
 dæmi: þeir fóru út að borða á föstudaginn
 á föstudaginn kemur
 
 næsta föstudag
 á föstudaginn var
 
 síðasta föstudag
 á föstudeginum
 
 þann ákveðna föstudag
 dæmi: á föstudeginum verður haldið af stað heim
 á föstudögum
 
 almennt alla föstudaga
 dæmi: helgarblaðið kemur út á föstudögum
 síðastliðinn föstudag
  
orðasambönd:
 föstudagurinn langi
 
 föstudagurinn fyrir páska
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík