Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fötlun no kvk
 
framburður
 beyging
 það að einstaklingur þarf fjölþætta þjónustu og aðstoð til langframa vegna röskunar á færni
 dæmi: hann er bundinn við hjólastól vegna fötlunar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík