Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

föt no hk ft
 
framburður
 beyging
 fatnaður
  
orðasambönd:
 það fer enginn í fötin <hans>
 
 það getur enginn leikið það eftir sem hann gerir
 fylgja <ekki> fötum
 
 geta ekki klætt sig sökum vanheilsu
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Orðið <i>föt</i> er fleirtöluorð í merkingunni alklæðnaður. Ein, tvenn, þrenn, fern föt. <i>Hann á tvenn blá föt og ein svört.</i>
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík