Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gaffall no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 áhald til að borða með, hluti af hnífapörum
 [mynd]
 2
 
 garðyrkjuverkfæri
 [mynd]
 3
 
 hluti af reiðhjóli eða mótorhjóli, stöng með tveimur örmum sem framhjól er fest við
 4
 
 rá á seglskipi (á efra jaðri gaffalsegls)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík