Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gagn no hk
 
framburður
 beyging
 not, nytsemi
 dæmi: hann kann ekki á tölvu að nokkru gagni
 gera gagn
 hafa gagn af <námskeiðinu>
 vinna <félaginu> gagn
 það er gagn að/í <forritinu>
 <reynslan> kemur að gagni
 <vélin> kemst/er komin í gagnið
  
orðasambönd:
 jörð með gögnum og gæðum
 
 bújörð með öllum hlunnindum sem fylgja
 landsins gagn og nauðsynjar
 
 mikilvæg málefni í þjóðfélaginu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík