Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gafl no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 endaveggur húss
 gaflinn á <húsinu>
 2
 
 endinn á rúmi
  
orðasambönd:
 ganga af göflunum
 
 missa stjórn á sér
 vera inni á gafli hjá <forstjóranum>
 
 vera í nánum tengslum við hann
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík