Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

meinsemd no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mein-semd
 1
 
 e-ð sem veldur skaða, skaðvaldur, mein
 dæmi: ræðumaður minntist á ýmsar meinsemdir þjóðfélagsins
 dæmi: verðbólgan er alvarleg meinsemd í samfélaginu
 2
 
 æxli
 dæmi: meinsemdin reyndist góðkynja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík