Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

meinloka no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mein-loka
 ákveðin hugmynd sem víkur ekki úr huganum
 dæmi: ég var með þá meinloku að búðin væri opin til kl. 8
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík