Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

meira ao
 
framburður
 form: miðstig
 miðstig af mikið (notað m.a. þar sem stigbeyging lýsingarorðs er ekki möguleg)
 dæmi: þessi rós er meira útsprungin en hinar
 dæmi: þetta efni er meira bakteríudrepandi en hitt
 mikið
 mest
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík