Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

meirihluti no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: meiri-hluti
 dæmi: konur eru í meirihluta í stjórninni
 hluti sem er stærri en helmingur e-s
 aukinn meirihluti
 
 2/3 hluti atkvæða eða meira við atkvæðagreiðslu
 einfaldur meirihluti
 hreinn meirihluti
 meirihluti atkvæða
 það er meirihluti fyrir þessu
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Orðið <i>meirihluti</i> (<i>meiri hluti</i>) vísar til margra þótt það standi sjálft í eintölu. Beygingin miðast við form orðsins, þ.e. eintöluna, fremur en merkingu þess. <i>Meirihluti starfsmannanna vill breytingar</i> (ekki: „meirihluti starfsmannanna vilja breytingar“).
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík