Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

meiri lo
 
framburður
 form: miðstig
 miðstig af mikill
 það er nú meira
 
 táknar undrun eða vandlætingu
 dæmi: það er nú meira hvað hann getur étið
 þetta er (nú) meiri <vitleysan>
 
 hvílík <vitleysa>!
 mikill
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

<i>Meira</i> er miðstig lýsingarorðsins <i>mikill</i> í hvorugkyni eintölu. <i>Meira</i> getur beygst í þágufalli eintölu (<i>meiru</i>) ef orðið stendur sjálfstætt. <i>Ég get ekki torgað meiru</i>. Eða: <i>ég get ekki torgað meira.</i> Hins vegar er það alltaf óbeygt þegar það stendur með nafnorði: <i>ég get ekki torgað meira brauði.</i>
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík