Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mikill lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 af háu stigi hvað varðar stærð, umfang, mikilvægi eða gildi, stór
 dæmi: gamla dómkirkjan er mikil bygging
 dæmi: hann hefur mikinn áhuga á hestum
 dæmi: hún er mikil áhugakona um laxveiði
 dæmi: leiksýningin vakti mikla hrifningu
 dæmi: gamli forsetinn var mikill leiðtogi
 dæmi: þau eiga í miklum erfiðleikum með skuldirnar
 <þetta> er mikill/mesti misskilningur
 2
 
  
 vera mikill um sig
 
 vera þéttvaxinn, allfeitur
 vera stór og mikill
 
 vera stór og þrekinn
 3
 
 til áherslu
 þetta er meiri <vitleysan>
 þetta er mesta <vitleysa>
 4
 
 sem atviksorð
 verulega, mjög
 dæmi: barnið hefur stækkað mikið
 dæmi: hún hló mikið að þessu
 dæmi: bærinn breyttist mikið á þeim árum
 sjá einnig mikið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík