Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gagnrýninn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: gagn-rýninn
 sem efast og dæmir og tekur afstöðu út frá greiningu sinni
 dæmi: gagnrýnin hugsun
 dæmi: við verðum að horfa gagnrýnum augum á ástandið
 vera gagnrýninn á <ríkjandi kynjaímyndir>
 vera gagnrýninn í hugsun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík