Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 hvert ao
 
framburður
 1
 
 spurnarorð, til hvaða staðar?
 dæmi: hvert fer þessi lest?
 dæmi: hvert get ég hringt til að fá aðstoð?
 2
 
 í spurnaraukasetningu: til hvaða staðar
 dæmi: hann spurði hvert hún ætlaði
 dæmi: ég hef ekki ákveðið hvert ég fer í sumarfríinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík