Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvers vegna ao
 
framburður
 1
 
 í spurningu: af hvaða ástæðu?
 dæmi: hvers vegna var lestin sein?
 dæmi: hvers vegna sagðirðu upp vinnunni?
 2
 
 í spurnaraukasetningu: af hvaða ástæðu
 dæmi: hún er reið og ég skil vel hvers vegna
 dæmi: ég veit hvers vegna hann sagði ekkert
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík