Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvessa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 frumlag: það
 færast í aukana, aukast (um vind)
 dæmi: það hvessti um morguninn
 dæmi: um nóttina fór að hvessa
 dæmi: ef það hvessir meira tek ég inn þvottinn
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 gera (e-ð) beittara, hvassara
 dæmi: þeir hvesstu örvaroddana
 3
 
 fallstjórn: þolfall
 hvessa augun á <hana>
 
 horfa hvasst eða fast á hana
 4
 
 hvessa sig
 
 verða hvass í málrómnum, byrsta sig
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík