Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

endapunktur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: enda-punktur
 síðasta atriðið í atburðarás
 dæmi: gjaldþrot fyrirtækisins markar ekki endapunktinn, að sögn ráðherra
 setja endapunkinn á <samstarfið>
 
 ljúka samstarfinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík