Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

endasleppur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: enda-sleppur
 sem endar of fljótt eða án fyrirvara, snubbóttur
 dæmi: gamanið varð heldur endasleppt þegar hún datt og meiddi sig
 gera það ekki endasleppt við <hana>
 
 gera vel við hana, sýna henni dálæti, dekur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík