Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

endilega ao
 
framburður
 orðhlutar: endi-lega
 1
 
 til hvatningar: fyrir alla muni
 dæmi: við verðum endilega að hittast bráðlega
 dæmi: komdu endilega í heimsókn
 2
 
 oftast með neitun
 til áherslu: nauðsynlega, skilyrðislaust
 dæmi: ég er ekki endilega að segja að leiksýningin sé léleg
 dæmi: hún þarf ekki endilega að fara í háskóla
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík