Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

velgengni no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vel-gengni
 það að ganga vel
 eiga velgengni að fagna <í starfinu>
 njóta velgengni
 
 dæmi: handboltaliðið naut mikillar velgengni á mótinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík