Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

velkjast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 þvælast, hrekjast, vera á þvælingi
 dæmi: umsóknin velktist í kerfinu mánuðum saman
 dæmi: þeir fengu stórviðri og velktust lengi á hafinu
 velkjast í vafa
 
 hafa efasemdir
 dæmi: enginn þarf að velkjast í vafa um hvað þingmaðurinn á við
 velkja
 velktur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík