Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

velkomið lo
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vel-komið
 form: hvorugkyn
 sagt þegar eitthvað er sjálfsagt, auðfengið
 dæmi: má ég fá að hringja? - velkomið
 <þér> er <þetta> velkomið
 
 dæmi: ykkur er velkomið að nota bílinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík