Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

velkominn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vel-kominn
 sem fær góðar móttökur, notað þegar tekið er á móti gesti
 dæmi: þú ert alltaf velkominn til okkar
 bjóða <hana> <hjartanlega> velkomna
 vertu velkominn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík