Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stólpi no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 undirstaða undir einhverju miklu eða þungu
 dæmi: brúin hvílir á átta stólpum
 dæmi: höggmynd á stólpa
 2
 
 súla, staur
 dæmi: stólpar girðingarinnar eru úr tré
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík