Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stóll no kk
 
framburður
 beyging
 sæti, oftast með baki og fótum
 [mynd]
  
orðasambönd:
 setja <honum> stólinn fyrir dyrnar
 
 stöðva áform hans
 steypa <konunginum> af stóli
 
 hrekja kónginn frá völdum
 stinga <bréfinu> undir stól
 
 fela bréfið
 stíga í stól
 
 1
 
 byrja að halda ræðu í ræðustól
 2
 
 ganga í predikunarstól
 dæmi: presturinn steig í stólinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík