Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stórauka so
 beyging
 orðhlutar: stór-auka
 fallstjórn: þolfall
 auka e-ð mikið, til mikilla muna
 dæmi: verslunin hefur stóraukið framboð sitt á tilbúnum réttum
 stóraukast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík