Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sökum fs
 
framburður
 fallstjórn: eignarfall
 um orsök/ástæðu: vegna, sakir
 dæmi: ferð skipsins féll niður sökum vélarbilunar
 dæmi: framkvæmdir við bygginguna hafa stöðvast sökum fjárskorts
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík