Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

söludagur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sölu-dagur
 dagurinn sem sala fer fram
 dæmi: söludagur fasteignarinnar
  
orðasambönd:
 síðasti söludagur
 
 merking á matvöru sem segir til um endingu hennar
 dæmi: síðasti söludagur: 1.9.2015
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík