Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 sökkva so info
 
framburður
 beyging
 síga lóðrétt ofan í vatn eða mjúkt efni
 dæmi: skipið strandaði og sökk
 dæmi: korktappinn sekkur ekki, hann flýtur
 dæmi: bílarnir sukku í eðjuna
 dæmi: hana langaði til að sökkva ofan í jörðina
 sökkva
 sokkinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík