Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sokkinn lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 farinn á kaf
 dæmi: kafarar fundu sokkið skip
 sokkin augu
 
 innfallin augu (t.d. af slarki eða þreytu)
 vera djúpt sokkinn
 
 1
 
 vera á kafi í e-u, einbeita sér að e-u
 dæmi: hún var djúpt sokkin í vinnu sína
 2
 
 vera forfallinn, langt leiddur
 dæmi: djúpt sokknir fíkniefnaneytendur
 sökkva
 sökkva
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík